fbpx

Salvía

SKU: 66 Flokkar:
Lýsing
Frekari upplýsingar

Salvía er kryddjurt ættuð frá Miðjarðarhafi. Er mjög góð í kalkúna- og kjúklingafyllingar og er einnig mikið notuð í kálfakjöts- og svínakjötsrétti og er afskaplega góð með feitum fiski. Salvía passar líka vel með baunaréttum og ostaréttum. Þurrkuð Salvía er töluvert bragðsterkari en fersk og betra að nota hana gætilega. Leitarheiti: salvía, sage, kalkún, kjúklingur, miðjarðarhaf, baunaréttir

Þyngd 1 kg
is_ISIcelandic