Description
Frábær kryddblanda á allar tegundir matar frá frændum okkar hjá Rub 23 veitingarhúsi á Akureyri. Hvort sem er á kjöt, fugl, fisk eða grænmeti. Passar á allt og gefur undrandi bragð að norðan.
Innihald: Blönduð piparkorn, paprikuduft, kórianderfræ, chiliduft, salt og ýmis krydd.