Pizzakryddið er eins og nafnið gefur til kynna sérstaklega ætluð fyrir pizzur, en passar einnig mjög vel í marga ítalska rétti og pastasósur, kjötbollur, hakkrétti og súpur. Gefur brauði einnig gott bragð