Mynta er mjög vinsæl kryddjurt sem fer mjög vel með lambi, hakkréttum og bollum. Frábær í jógúrtsósur og ýmsa ostarétti. Auk þess er mjög vinsælt í arabalöndum að setja myntuna út í te