Suðræn bragðgóð kryddblanda sérstaklega góð fyrir lambakjöt sem á að grilla eða steikja. Hentar einnig mjög vel í hakkrétti og bollur