Description
Frábær kryddblanda, sérstaklega gerð fyrir íslenskt lambakjöt. Ómissandi á sunnudagssteikina og afskaplega gott í pottrétti og á kótilettur eða lærisneiðar. Frábær bragðbætir í hina ýmsu hakkrétti og bollur. inniheldur m.a hvítlauk og steinselju.