Spænsk kryddblanda, þar sem hvítlaukur er allsráðandi. Hún er afbragðsgóð í grænmetis- og eggjarétti og er frábær í kartöflustöppuna.