Description
Heil kúmenfræ eru ómissandi í kringlur og ýmsar kökur og brauð. Þykja líka mjög góð með ýmsum grænmetisréttum, sérstaklega kálréttum. Kúmen er notað í hina frægu ungversku gúllasuppskrift. Leitarorð: kúmen, kúmenfræ, heil, gúllas, kringlur, brauð, bakstur