Description
Þetta karrý er fekar mild blanda og hentar í alla hugsanlega matargerð. Frábært í súpur, sósur dressingar, hrísgrjónarétti, frábært í fiskrétti og að sjálfsögðu ómissandi í indverska rétti. Inniheldur m.a turmerik, sinnepsduft, kóríander engifer, kúmen og papriku Leitarorð: Karrý, karrí, curry,indversk, austurlensk, sósur, súpur