kr.6.595
Kardimommur er milt krydd sem er mikið notað í bakstur, eins og t.d kleinur, jólakökur og piparkökur.En kryddið er líka mikið notað í arabíska, indverska og austurlenska rétti.