Description
Hvítlaukspipar er alhliða kryddblanda sem hentar bæði sem borðkrydd eða í almenna matreiðslu. Hentar vel í pottrétti og súpur, á allt kjöt og allan steiktan og grillaðan fisk. Inniheldur m.a hvítlauk, pipar, salt, papriku,steinselju Leitarheiti:Pipar, hvítlaukur, hvítlaukspipar