Timjan baukur

Timian, timjan eða garðablóðberg eru allt íslenskuð heiti á kryddjurtinni thyme. Garðablóðberg er harðgerð og ilmandi kryddjurt, sem vex víða um heim og er mjög vinsæl í alla matargerð. Timian hentar mjög vel með flestum kjötréttum, og grænmetisréttum, í sósur og kryddlegi. Leitarheiti: Timian, Timjan, timían, thyme garðablóðber, kryddjurt