Sinnepsfræ

Heil sinnepsfræ eru notuð í kryddlegi, í súrsað grænmeti, niðurlagða sild, en henta líka vel með ýmsu kjöti og fiski, pylsur og hakkrétti. Leitarheiti: sinnep, sinnepsfræ, mustarðskorn