Orly deig

Orlydeigið er alhliða djúpsteikingardeig, hvort sem verið er að djúpsteikja rækjur, kjúkling, grænmeti, osta ofl. Einungis þarf að bæta 3½ dl af volgu vatni útí og láta standa á hlýjum stað í 15-60 mín.