Oregano baukur

Oreganó er mikið notað í ítalskri matargerð, sérstakega í bland með tómötum. Þykir ómissandi með pizzum, pasta og mozarella osti. Oreganó er mikið notað i paté í Frakklandi og í paellu á Spáni. Leitarheiti: Oregano,kryddjurt, pizza, tómat