Negull, malaður

Malaður negull er mikið notaður í bakstur, eins og t.d. í piparkökur og kryddbrauð. Negullinn er einnig notaður töluvert í marga indverska og arabíska rétti. Leitarheiti: malaður, negull, kryddbrauð, indversk, arabísk