Negull, heill

Negulnaglar eru þurrkuð blóm af austurlenskum runna. Heilir negulnaglar eru mikið notaðir í kryddlegi, og súrsað grænmeti og síld. Þeir eru ómissandi í pöruna á svínasteikinni og eru þar að auki notaðir í heita drykki eins og glögg og toddý. Hægt er að mala naglana í rafmagnskvörn. Leitarheiti: negull, naglar, glögg, svín, síld