Kardimommur

Kardimommur er milt krydd sem er mikið notað í bakstur, eins og t.d kleinur, jólakökur og piparkökur.En kryddið er líka mikið notað í arabíska, indverska og austurlenska rétti. Leitarheiti: kardimommur, kardimömmur, kryddkökur bakstur, austurlensk, arabísk, indversk