Kanill malaður, baukur

Kanill er notaður í bakstur, í ýmsa ábætisrétti, ómissandi út á grjónagrautinn. En hann er einnig mikið notður í austurlenskum og arabískum pottréttum, lambakjötsréttum og grjónaréttum Leitarorð: kanill, kanell,arabísk, austurlensk, bakstur