Garam Masala

Garam Masala er indverskt alhliða krydd, sem hentar vel með flestum mat, grænmetis,- hrísgrjóna og pottrétti. Gefur dásamlegan ilm. inniheldur kardimommu, múskat, pipar, negul kanil og kúmen Leitarheiti: Garam Masala, indverskt, indverskur, hrísgrjónaréttir,