Hjá VIlko er framleidd matvæli eftir HACCP gæðakerfi sem tryggir gæði vöru frá upphafi til enda. Starfsleyfi Vilko nær yfir framleiðslu á þurrvörum sem í okkar tilfelli er framleiðsla á bökunarvörum, súpum, kryddum ofl. Umhverfisstefna Vilko er okkur mjög mikilvæg þar sem áhersla er á umhverfisvænar umbúðir og endurvinnslu á öllum úrgangi sem til fellur við framleiðslu. 

Einnig hefur Vilko gengið í gegnum vottunarferli fyrir lífræna framleiðslu. Það gefur okkur möguleika á að auka framleiðslu á lífrænum vörum sem er hluti af framtíðarstefna okkar.

 

 

 

 

Gæðavottanir birgja