Hér er form til að sækja um styrki til samfélagsverkefna hvort sem um er að ræða stuðning í formi hráefnis eða sem fjárstuðningur við verkefni. Allar styrkumsóknir verða að vera skriflegar á þessu formi til að fá afgreiðslu.