Í upphafi árs fórum við af stað með kynnigarátak á vörumerkinu Prima í samstarfi við Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Markmið með átakinu var að auka vitund neytenda á að Prima krydd væri íslensk framleiðsla og að...Lesa...
Nú á dögunum undirrituðu Kári Kárason framkvæmdastjóri Vilko og Gunnar B. Sigurgeirsson framkvæmdastjóri markaðssviðs Ölgerðarinnar samning um vinnslu og pökkun á nokkrum vörutegundum fyrir Ölgerðina. Þetta er vissulega mjög jákvætt skref fyrir Vilko þar sem...Lesa...
Vilko hefur lífræna framleiðslu á kryddum Í haust fengum við vottun til framleiðslu á lífrænum kryddum. Það var mjög stórt skref fyrir okkur og við erum mjög stolt af framtakinu. Vottun sem þessi er ekki...Lesa...