Nú á dögunum undirrituðu Kári Kárason framkvæmdastjóri Vilko og Gunnar B. Sigurgeirsson framkvæmdastjóri markaðssviðs Ölgerðarinnar samning um vinnslu og pökkun á nokkrum vörutegundum fyrir Ölgerðina. Þetta er vissulega mjög jákvætt skref fyrir Vilko þar sem þessi verkefni skapa m.a. ný framtíðarstörf hjá Vilko og nýta þann vélakost sem er Vilko hefur verið að fjárfesta í...Read More
Vilko hefur lífræna framleiðslu á kryddum Í haust fengum við vottun til framleiðslu á lífrænum kryddum. Það var mjög stórt skref fyrir okkur og við erum mjög stolt af framtakinu. Vottun sem þessi er ekki bara vottun til að framleiða lífrænt vottaðar matvörur heldur viðurkenning á að við séum með framleiðsluferlið okkar í lagi. Þegar...Read More