Vilko ehf framleiðir og selur vörur undir vörumerkinu Flóra. Flestir þekkja smásöluvörur okkar sem eru í flestum verslunum en einnig erum við með stóra línu fyrir stóreldhús og matvælaiðnað. Hér að neðan er brot af vöruúrvali okkar. Innan skamms setjum við inn vörulista hér á síðuna. 

Vörur fyrir stóreldhús og matvælaiðnað